Aðalfundur Össurar hf.


            
Aðalfundur Össurar hf. verður haldinn í höfuðstöðum félagsins að
Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík, föstudaginn 20. febrúar 2009 og hefst
hann kl. 8:30.

Á dagskrá fundarins verða:


 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt grein 4.02 í samþykktum
  félagsins. 1. Tillaga um að heimila stjórn að kaupa eigin bréf félagsins. 1. Önnur mál.


Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins,  ásamt
skýrslu endurskoðenda, mun vera hluthöfum til sýnis á skrifstofu
félagsins að Grjóthálsi  5, Reykjavík,  viku fyrir  aðalfund.
Reikningar og önnur gögn verða einnig birt á heimasíðu félagsins sem
er www.ossur.com.

Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á
fundarstað frá kl. 8:15 Hluthafar eru hvattir til að mæta tímanlega
til að taka við fundargögnum. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 8:30

Upplýsingar um þá sem eru í kjöri til stjórnar er í meðfylgjandi
viðhengi.


           Reykjavík 5. febrúar 2009
             Stjórn Össurar hf.