Dagskrá aðalfundar Össurar hf.


            
Aðalfundur Össurar hf. verður haldinn á Radisson SAS Hótel Sögu, fundarsal A, v/Hagatorg, Reykjavík, föstudaginn 9. mars 2001 og hefst kl. 16:00.<br>
<p><br>
Á dagskrá fundarins verða:<br>
<p><br>
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt grein 4.02 í samþykktum félagsins.<br>
<p><br>
2. Kaupréttarkerfi starfsmanna erlendra dótturfélaga lagt fram til staðfestingar.<br>
<p><br>
3. Önnur mál sem eru löglega borin fram.<br>
<p><br>
Dagskrá,endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins, ásamt skýrslu endurskoðenda, munu vera hluthöfumn til sýnis á skrifstofu félagsins að Grjóthálsi 5, Reykjavík, viku fyrir aðalfund. Reikningar hafa einnig verið birtir á heimasíðu félagsins sem er www.ossur.is<br>
<p><br>
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað.<br>

Subscribe