Framlenging á brúarláni


            
Össur hf. hefur gert samkomulag  við Nýja Kaupþing banka  um
framlengingu á brúarláni félagsins sem var tekið vegna kaupanna á
Gibaud 2006. Lánið  hefur verið framlengt til 30. Júní 2009.
Eftirstöðvar lánsins nema  48,8 milljónum Bandaríkjadala  (37.9
milljónir evra).

Subscribe