Hlutafjárhækkun Össurar hf. skráð


            
Í kjölfar samþykktar hluthafafundar þann 4. desember sl. hefur hlutafé Össurar hf. verið hækkað um kr. 46.291.460 að nafnvirði og hefur hið nýja hlutafé verið skráð á Aðallista Verðbréfaþings Íslands.<br>
<p><br>
Skráð hlutafé Össurar hf. eftir hækkunina er kr. 328.441.000 að nafnvirði.<br>

Subscribe