Hlutafjárhækkun Össurar hf. skráð


            
Stjórn Össurar hf. hefur nýtt sér heimild í samþykktum félagsins til að auka hlutafé félagsins um kr. 4.916.435,- og hefur hið nýja hlutafé verið skráð á Aðallista Verðbréfaþings Íslands. Hlutafjárhækkun þessi er gerð til að félagið geti staðið við skuldbindingar sínar við kaup á Skóvinnustofunni ehf., Pi Medical AB og Karlson & Bergström AB.<br>
<br>
Skráð hlutafé Össurar hf. eftir hækkunina er kr. 282.149.540,- að nafnvirði.

Subscribe