Opinn fundur með stjórnendum Össurar hf. föstudaginn 26. júlí 2002

Opinn fundur með stjórnendum Össurar hf.  í húsakynnum Össurar að Grjóthálsi 5, föstudaginn 26. júlí kl. 9:00
Í kjölfar birtingar á uppgjöri Össurar hf. fyrir annan ársfjórðung hafa stjórnendur ákveðið að boða til fundar þar sem farið verður yfir  helstu niðurstöður uppgjörsins og fundargestum gefinn kostur á að ræða við stjórnendur.

Dagskrá

Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hf., mun fara yfir helstu niðurstöður uppgjörs fyrir annan ársfjórðung.

Jón Sigurðsson og Hjörleifur Pálsson fjármálastjóri munu svara spurningum fundargesta varðandi uppgjörið og annað sem viðkemur rekstri félagsins.Subscribe