Össur - Frágangi vegna kaupa Össurar á Generation II Group lokið


            
Frágangi vegna kaupa Össurar á Generation II Group er lokið. Afhending hlutabréfa Generation II fyrirtækjana og uppgjör á greiðslum hefur farið fram. Engin ný hlutabréf verða gefin út í Össuri vegna kaupana. Kynningarfundur um kaupin verður haldinn á Hótel Nordica þriðjudaginn 14. október nk. kl. 8:15

Subscribe