Össur hf. - Arion banki hættir viðskiptavakt með hlutabréf Össurar

                      Tilkynning frá Össuri hf. No. 23/2010
                           Reykjavik, 16 nóvember 2010

Arion banki hættir viðskiptavakt með hlutabréf Össurar

Í kjölfar beiðni Össurar um afskráningu úr kauphöll NASDAQ OMX á Íslandi hafa
Össur hf. og Arion banki hf. samið um að leysa Arion banka undan samningi um
viðskiptavakt með hlutabréf Össurar. Samkomulagið tekur þegar gildi.Frekari upplýsingar:
Hjörleifur Pálsson, fjármálastjóri, sími: +354 664-1020
Sigurborg Arnarsdottir, fjárfestatengill, sími: +354 664-1044


Tilkynningar frá Össuri með tölvupósti:

Ef þú hefur áhuga á að fá sendar tilkynningar frá Össuri, vinsamlega skráðu þig
á heimasíðu Össurar: http://www.ossur.com/investormailings.Subscribe