Össur hf. - Innherjaviðskipti

Í dag 6. maí 2003 hefur Gary Werz, framkvæmdastjóri Össur North America, selt hlutabréf í Össuri hf. að nafnvirði 84.000 á genginu 47,1.
Eign Gary Wertz eftir söluna er  kr. 0.


Í dag 6. maí 2003 hefur Mark Emery, fjármálastjóri Össur North America, selt hlutabréf í Össuri hf. að nafnvirði 44.000 á genginu 47,1

Eign Mark Emery eftir söluna er  kr. 40.000 að nafnverði.


Subscribe