Össur hf. - Innherjaviðskipti


            
Mallard Holding S.A., í eigu Össurar Kristinssonar stjórnarmanns í Össuri hf. seldi í dag 23. maí 2002 hlutabréf í Össuri að nafnverði kr. 15.000.000 á genginu 49. Hlutur Mallard Holding S.A. í Össuri hf. eftir söluna er kr. 79.531.846 að nafnvirði.

Subscribe