Össur hf. - Opinn símafundur með stjórnendum.


            
Föstudaginn 16. febrúar 2001, kl: 11:00 verður haldinn opinn símafundur með<br>
stjórnendum Össurar hf. Á fundinum munu Jón Sigurðsson, forstjóri, og Árni<br>
Alvar Arason, fjármálastjóri, fara yfir niðurstöður ársuppgjörs 2000 sem<br>
birt verður föstudaginn 16. febrúar.<br>
Til að taka þátt í símafundinum þarf að hringja í síma 595-2030. Einnig er<br>
unnt að fylgjast með fundinum á heimasíðu Össurar hf., www.ossur.is.<br>

Subscribe