Össur hf. - Tilkynningarskyld viðskipti

Össur hf. hefur þann 27. mars 2002 afhent eigin hlutabréf að nafnverði 549.608 til fyrrverandi eigenda sænskra dótturfélaga Össurar hf. sem keypt voru á árinu 2000.  Afhendingin er í samræmi við samning dags. 31. október 2000 sem kveður á um að seljendur félaganna eigi eftir að fá afhenta hluti á árunum 2002-2004 að tilteknum skilyrðum uppfylltum.
Meðalkaupverð þeirra bréfa sem afhent eru var 39,3.

Eigin hlutabréf  Össurar  hf. eftir  afhendingu  bréfanna er 5.286.017 að nafnverði.

Subscribe