Össur hf. - Tilkynningarskyld viðskipti


            
Erlendur Geir Arnarson, forstöðumaður, hefur í dag 18.september 2001 keypt kr. 32.206,- að nafnverði hlutafjár í Össuri hf. á verðinu kr. 20,7. Eignarhlutur Erlends eftir kaupin nema kr. 109.398,- að nafnverði. Um er að ræða viðskipti á grundvelli kaupréttasamnings.

Subscribe