Össur hf. - Tilkynningarskyld viðskipti


            
Össur hf. hefur í dag þann 11.september 2001 keypt eigin bréf að nafnverði kr. 438.000,- á meðalgengi kr. 40,64384. Eigin bréf Össurar hf. eftir kaupin nema kr. 3.804.146,- að nafnverði.
 

Subscribe