Össur hf. - Tilkynningarskyld viðskipti.


            
Össur hf. hefur þann 8. febrúar 2002 keypt eigin hlutabréf að nafnverði
kr. 618.479 á genginu 49,76. Kaupin er gerð á grundvelli heimildar
aðalfundar 9. mars 2001 sbr. tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands 28.
ágúst 2002. Eigin hlutabréf félagsins eftir kaupin eru 5.835.625 að
nafnverði.

Subscribe