Össur hf. - Tilkynningaskyld viðskipti

Össur hf. hefur þann 6. maí 2003 afhent eigin hlutabréf að nafnverði 189.600.   Afhendingin er í samræmi við kaupréttarsamning dags. 18. september 2000 
Meðalkaupverð þeirra bréfa sem afhent eru var 24

Bréfin voru afhent til eftirfarandi starfsmanna:
Gary Wertz, framkvæmdastjóri Össur North America,  84.000  hlutir
Mark Emery, fjármálastjóri Össur North America, 84.000 hlutir
Til starfsmanns sem ekki er innherji, 21.600 hlutir

Eigin hlutabréf Össurar hf. eftir afhendingu bréfanna er 5.429.217 að nafnverði.

Subscribe