Össur hf. - Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2009


            
Góður ársfjórðungur

 * Sala 84 milljónir Bandaríkjadala
 * Góð sala á stoðtækjum, söluvöxtur 11%
 * EBITDA hlutfall 23%
 * Hagnaður 7% af sölu
 * Önnur kynslóð af hátæknihnénu RHEO KNEE
 * Nýr sölusamningur í Bandaríkjunum
 * Skráning á NASDAQ OMX í Kaupmannahöfn


Jón Sigurðsson, forstjóri:

"Við erum ánægð með niðurstöður fjórðungsins. Reksturinn gengur vel
og er arðsamur. Sala á stoðtækjum hefur farið fram úr væntingum,
vörunýjungar og ný kynslóð af hátæknihnénu RHEO KNEE hafa hlotið
góðar móttökur á markaðnum og styrkir það hátæknivörulínu okkar enn
frekar. Sala á spelkum og stuðningsvörum er að ná jafnvægi og við
erum vongóð um að sjá viðsnúning í sölu á þessari vörulínu á næstu
fjórðungum. "


The press release including tables, the Investor Presentation Q2 2009
and the Financial Statement Q2 2009 can be downloaded from the
following links: