Ossur Hf : Aðalfundur 15. mars 2013

Tilkynning frá Össuri hf. nr. 05/2013
Reykjavík, 21. febrúar 2013


Aðalfundur Össurar hf. verður haldinn föstudaginn 15. mars 2013 kl. 9:00
að Grjóthálsi 5, Reykjavík.

Hjálagt fundarboð, drög að dagskrá fundarins og tillögur.