Ossur Hf : Uppgjör fyrir annan ársfjórðung - hádegisverðarfundur 25. júlí 2014

Announcement from Össur hf.No:14/2014
Össur hf. uppgjör fyrir annan ársfjórðung - hádegisverðarfundur með
markaðsaðilum föstudaginn 25. júlí kl. 12:00

Össur hf. birtir uppgjör fyrir annan ársfjórðung fimmtudaginn 24. júlí 2014, en
áætlaður birtingartími er um kl. 14:00. Föstudaginn 25. júlí kl. 10:00 verður
símafundur með fjárfestum og kl. 12:00 býður félagið markaðsaðilum á Íslandi til
hádegisverðarfundar þar sem Jón Sigurðsson, forstjóri og Sveinn Sölvason,
fjármálastjóri munu fara yfir niðurstöður fjórðungsins.

Símafundur 25. júlí  kl. 10:00
Símafundur með markaðsaðilum. Fundurinn fer fram á ensku.
Hægt er að fylgjast með símafundinum á vefsíðu Össurar: www.ossur.com/investors
Innhringinúmer: 800 8660

Hádegisverðarfundur 25. júlí kl. 12:00
Staður: Össur hf., Grjótháls 5, 4. hæð
Vinsamlega staðfestið þátttöku með því að senda póst á mottaka@ossur.com
Gögn sem tengjast uppgjörinu verða birt á vefsíðu Össurar:
www.ossur.com/investors 

Subscribe