Ossur Hf : Verkaskipting stjórnar

                      Tilkynning frá Össuri hf. Nr. 15/2012
                            Reykjavík, 16. mars 2012Á stjórnarfundi sem haldinn var í kjölfar aðalfundar í dag, 16. mars 2012,
skipti stjórn með sér verkum. Niels Jacobsen verður áfram formaður stjórnar og
Kristján Tómas Ragnarsson var kjörinn varaformaður.


Subscribe