Össur hf. hefur selt kauprétt af höfuðstöðvum félagsins á Íslandi


            
Össur hf. hefur selt kauprétt, samkvæmt húsaleigusamningi frá 1997,
að húsnæði félagsins að Grjóthálsi 5 fyrir 7,9 milljónir
bandaríkjadala. Upphæðin verður tekjufærð sem aðrar tekjur á fjórða
ársfjórðungi 2007 og mun auka hagnað félagsins fyrir skatta sem því
nemur.

Subscribe