Össur hf. kaupir framleiðslutækni frá Svíþjóð

Össur hf. hefur keypt eignir sænska tæknifyrirtækisins Capod Systems AB fyrir um 500 þúsund Bandaríkjadali. Kaupin hraða tækniuppbyggingu Össurar á CAD/CAM lausnum fyrir stoðtækniiðnaðinn, en tæknin sem Capod hafði yfir að ráða er leiðandi á þessu sviði. Kaupin hafa óveruleg áhrif á rekstraráætlun Össurar hf.fyrir árið 2002.
 
Nánari upplýsingar veitir

Jón Sigurðsson, forstjóri, í síma 515-1339

Subscribe