Össur hf. kynnir afkomu þriðja ársfjórðungs þriðjudaginn 28. október kl 12:00


            
Össur hf. birtir afkomu fyrir þriðja ársfjórðung 2008 þriðjudaginn
 28. október, fyrir opnun markaða.

Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila verður haldinn
28.október á Grand Hótel við Sigtún, Reykjavík og hefst kl. 12.00.
Þar mun Jón Sigurðsson, forstjóri, og Hjörleifur Pálsson,
fjármálastjóri, kynna afkomu félagsins og svara spurningum. Fundurinn
fer fram á ensku.

Sýnt verður beint frá fundinum á netinu á slóðinni
www.ossur.com/investors

Einnig verður hægt að taka þátt í fundinum í síma. Eftirfarandi eru
innhringinúmer fyrir fundinn:
Ísland: 800 8660
Evrópa: +44 (0)20 3043 2436
Bandaríkin: +1 866 458 40 87

Kynningarefni verður aðgengilegt á heimasíðu Össurar: www.ossur.com
Fréttavef Kauphallarinnar Nasdaq OMX:
www.omxnordicexchange.com/newsandstatistics/companynotices og á
www.huginonline.com

Subscribe