Össur hf. Niðurstöður 1. ársfjórðungs 2010 - Símafundur kl. 10:00


            
Þriðjudaginn 27. apríl verður haldinn símafundur  fyrir fjárfesta, hluthafa og
aðra markaðsaðila þar sem farið verður yfir niðurstöður 1. ársfjórðungs 2010.
Fundurinn hefst kl 10:00 GMT / 12:00 CET / 6:00 EST. Á fundinum munu þeir Jón
Sigurðsson, forstjóri og Hjörleifur Pálsson, fjármálastjóri, kynna afkomu
félagsins og svara spurningum. Fundurinn fer fram á ensku og verður hægt að
fylgast   með  honum  á  netinu,  á  slóðinniwww.ossur.com/investors
<http://www.ossur.com/investors>

Símanúmer til að taka þátt í fundinum eru:
Evrópa: + 44 (0) 207 509 5139
Bandaríkin: +1 718 354 1226
Ísland: 800 9313

Kynningarefni verður aðgengilegt á heimasíðu Össurar:  www.ossur.com/investors
<http://www.ossur.com/investors>, fréttavef Kauphallarinnar NASDAQ OMX:
http://nasdaqomxnordic.com/Frettir og á www.huginonline.com
<http://www.huginonline.com/>

Subscribe