ÖSSUR HF. Uppgjörsfundur 8 febrúar

ÖSSUR HF. - NIÐURSTÖÐUR FYRIR
4. ÁRSFJÓRÐUNG OG ÁRIÐ 2010
      Símafundur kl. 11:00 Þriðjudagur 8. febrúar

Össur hf. birtir uppgjör fyrir 4. ársfjórðung og árið 2010 eftir lokun markaða
mánudaginn 7. febrúar. Þriðjudaginn 8. febrúar verður haldinn símafundur fyrir
fjárfesta, hluthafa og aðra markaðsaðila þar sem farið verður yfir niðurstöður
4. ársfjórðungs og ársins 2010. Fundurinn hefst kl 11:00 GMT / 12:00 CET / 6:00
EST. Á fundinum munu þeir Jón Sigurðsson, forstjóri og Hjörleifur Pálsson,
fjármálastjóri, kynna afkomu félagsins og svara spurningum. Fundurinn fer fram á
ensku  og  verður  hægt  að  fylgjast  með honum á netinu, á slóðinni
www.ossur.com/investors

Símanúmer til að taka þátt í fundinum eru:
Evrópa: +44 (0)20 3043 2436 eða +46 (0)8 505 598 53
Bandaríkin: +1 866 458 40 87
Ísland: 800 8660

Kynningarefni verður aðgengilegt á heimasíðu Össurar:  www.ossur.com/investors,
fréttavef Kauphallarinnar NASDAQ OMX: http://nasdaqomxnordic.com/Frettir og á
heimasíðu Hugin www.huginonline.comSubscribe