Viðskipti Össurar hf. með eigin bréf


            
Össur hf. hefur í dag, 17. maí 2002, keypt eigin hlutabréf að nafnverði kr.
64.000.- á genginu 47. Kaupin eru gerð á grundvelli heimildar aðalfundar 15.
febrúar 2002. Eigin hlutabréf félagsins eftir kaupin eru kr. 8.130.601.- að
nafnverði.

Subscribe