Aðalfundur Össurar hf. 2000 - dagskrá og tillögur

Report this content

                        
Aðalfundur Össurar hf. verður haldinn á Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík, föstudaginn 24. mars 2000 og hefst hann kl. 16.00<br>
<br>
Á dagskrá fundarins verða:<br>
<br>
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt grein 4.02 í samþykktum félagsins.<br>
2. Tillaga til breytinga á grein 2.01 í samþykktum félagsins. Lagt er til að  stjórn félagsins verði heimilað að hækka hlutafé félagsins í áföngum um allt að kr. 70.000.000, þar sem að hluta til verði vikið frá forgangsrétti hluthafa.<br>
3. Tillaga um heimild til stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum félagsins samkvæmt 55. grein hlutafélagalaga.<br>
4. Önnur má sem eru löglega fram borin.<br>
<br>
Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins ásamt skýrslu endur-skoðenda munu vera hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins að Grjóthálsi 5, Reykjavík, viku fyrir aðalfund.  Reikningarnir hafa einnig verið birtir á heimasíðu félagsins sem er ossur.is<br>
<br>
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhent á fundarstað.<br>
<br>

Subscribe