Össur - Hlutafjárlækkun skráð Mon, Mar 22, 2004 09:53 CET Report this content Hlutafé Össurar hf. auðkenni OSSR, hefur verið lækkað um kr. 10.000.000 að nafnverði. Skráð hlutafé félagsins í viðskiptakerfi Kauphallarinnar eftir lækkunina er kr. 318.441.000 að nafnverði.