Össur hf. : Ársfjórðungsuppgjör Q3 2015 - hádegisverðarfundur 23. október kl.12:00
Tilkynning frá Össuri hf. no: 40/2015
Össur hf. birtir ársuppgjör eftir lokun markaða fimmtudaginn 22. október 2015.
Símafundur föstudaginn 23. október kl. 8:00
Símafundur verður haldinn föstudaginn 23. október kl. 8:00 þar sem Jón Sigurðsson, forstjóri, og Sveinn Sölvason, fjármálastjóri, munu kynna niðurstöður þriðja ársfjórðungs. Fundurinn fer fram á ensku. Innhringinúmer á símafundinn er 800-7417.
Hádegisverðarfundur föstudaginn 23. október kl. 12:00
Hádegisverðarfundur verður haldinn á Íslandi þann 23. október kl. 12:00 þar sem Jón Sigurðsson, forstjóri, og Sveinn Sölvason, fjármálastjóri, munu kynna niðurstöður þriðja ársfjórðungs. Hádegisverðarfundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Össurar hf. að Grjóthálsi 5 á 4. hæð. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að senda tölvupóst á netfangið ir@ossur.com.
Gögn sem tengjast uppgjörinu verða birt á vefsíðu Össurar: www.ossur.com/investors
HUG#1957836