Össur hf. - Innherjaviðskipti

Report this content

            
Þann 23. ágúst 2002 hefur Mycenean Holding selt hlutabréf í Össuri hf. að nafnvirði 210.000 á genginu 49,05. Eign Mycenean Holding eftir söluna er 1.217.011 að nafnviðri. Eignadi Mycenean Holding er Hilmar B. Janusson forstöðumaður tæknisviðs Össurar hf.

Subscribe