Flöggun frá Industrivärden í Össuri hf.


            
AB Industrivärden, (norrænn fjárfestingarsjóður skráður í kauphöllinni í Stokkhólmi, auðkenni: INDU), hefur þann 23. maí 2002 keypt hlutabréf í Össuri hf. að nafnverði 50.000.000. Eignarhlutur AB Industrivärden var enginn fyrir þessi viðskipti.

Subscribe