Össur - Viðskipti með eigin bréf

Össur hf. hefur þann 2. júlí afhent eigin hlutabréf að nafnverði kr. 296.505.   Afhendingin er í samræmi við samning um kaup á Linea Orthopedics.
Verð á bréfunum sem afhent eru, er kr. 51,5

Eigin bréf Össurar hf. eftir afhendingu er kr. 5.132.712 að  nafnverði.

Subscribe