Össur hf. - Innherjaviðskipti

Report this content
Þann 24. júní 2002 hefur Gary Werz, framkvæmdastjóri Össur North America, selt hlutabréf í Össuri hf. að nafnvirði 84.000 á genginu 55.
Eign Gary Wertz eftir söluna er  kr. 0.

Þann 24. júní 2002 hefur Mark Emery, fjármálastjóri Össur North America, selt hlutabréf í Össuri hf. að nafnvirði 84.000 á genginu 55.

Eign Mark Emery eftir söluna er  kr. 0.


Subscribe