Össur hf. - Tilkynningaskyld viðskipti

Report this content
Össur hf. afhenti í dag, þann 24. júní 2002, eigin bréf kr. 189.600 að nafnverði hlutafjár. Afhendingin er í samræmi við kaupréttarsamning dags. 18. september 2000. Meðalkaupverð afhentra bréfa er var kr. 24. Eigin hlutabréf Össurar hf. eftir afhendingu bréfanna er 5.818.425 að nafnverði.
Eftirtaldir innherjar hafa nýtt sér kaupréttarsamning:
Nafn    nv. afhent 24/06/02 Eignarhlutur eftir afhendingu Tengsl innheja            
Gary Wertz 84.000 ISK      84.000 ISK           Framkvæmdastjóri Össur North Ameica 
Mark Emery 84.000 ISK      84.000 ISK           Fjármálastjóri Össur North Ameica  

Subscribe