Össur hf. - Viðskipti með eigin bréf

Össur hf. keypti þann 22. maí 2002 eigin hlutabréf að nafnverði kr. 100.000 á genginu 47,05. Kaupin voru gerð á grundvelli heimildar aðalfundar 15. febrúar 2002. Í dag seldi félagið eigin hlutabréf að nafnverði kr. 3.000.000 á genginu 49. Eigin hlutabréf félagsins eftir þessi viðskipti eru 5.230.601 að nafnverði.
                      

Subscribe