Össur hf.- Innherjaviðskipti

Report this content

            
Þann 1. nóvember 2002 hefur Kristín Andrea Einarsdóttir, selt hlutabréf í Össuri hf. að nafnvirði 16.103 á genginu 51. Eign Kristínar Andreu Einarsdóttur eftir söluna, er 34.706 að nafnviðri. Kristín er deildarstjóri Hagdeildar hjá Össuri hf.  

Subscribe