Össur hf.- Innherjaviðskipti

Report this content

            
Þann 31. október 2002 hefur Kristín Andrea Einarsdóttir, keypt hlutabréf í Össuri hf. að nafnvirði 16.103 á genginu 20,7. Eign Kristínar Andreu Einarsdóttur eftir kaupin er 50.809 að nafnviðri. Kristín er deildarstjóri Hagdeildar hja Össuri hf. Viðskiptin eru gerð á grundvelli kaupréttarsamnings frá 1999.

Subscribe