Viðskipti Össurar hf. með eigin bréf

Össur hf. hefur þann 18. september 2002 keypt eigin hlutabréf að nafnverði kr. 350.000 á verðinu kr. 51,00. Kaupin eru gerð á grundvelli heimildar aðalfundar 15. febrúar 2002. Eigin hlutabréf félagsins eftir kaupin eru kr. 6.168.425 að nafnverði.
                      

Subscribe