Katrín Olga Jóhannesdóttir og Vesa Suurmunne ný í stjórn Advania
Katrín Olga Jóhannesdóttir, er fædd 1962. Hún er formaður Viðskiptaráðs, situr í stjórn Icelandair Group og í fjárfestingaráði Akurs fjárfestingafélags, er varaformaður Samráðsvettvangs um aukna hagsæld og situr í háskólaráði Háskólans í Reykjavík. Katrín Olga sat áður í bankaráði Seðlabankans, í stjórn Ölgerðinnar, Já, IcePharma og fleiri fyrirtækja. Hún starfaði um árabil sem framkvæmdastjóri hjá Símanum og Skiptum, móðurfélagi Símans. Katrín Olga er BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu frá Háskólanum í Óðinsvéum. Vesa Suurmunne er fæddur 1955. Hann er