Tími til að bregðast við GDPR!
Advania Advice veitir stjórnendum alhliða ráðgjöfStjórnendur og forsvarsmenn fyrirtækja í Evrópu eru í óða önn að undirbúa sig undir GDPR, nýjar evrópskar reglur um verndun persónupplýsinga. Reglurnar taka gildi þann 25. maí á næsta ári og ná til allra þeirra sem sýsla með persónuupplýsingar. Metþátttaka var á morgunverðarfundi Advania í Reykjavík á dögunum þegar rætt var um undirbúning fyrir GDPR. Áhuginn á fundinum er til marks um að atvinnulífið sé að búa sig undir breytingarnar. Advania hefur nýlega sett á saman teymi sérfræðinga sem veitir stjórnendum ráðgjöf, meðal annars um þau